Endurútgáfa: Skrímslakisa hefur verið sárt saknað úr bókaröðinni um skrímslin. Nú er þessi áttunda bók í bókaflokknum loks fáanleg aftur. Í bókinni segir frá því þegar litla skrímslið eignast kettling sem hann dýrkar og dáir. Þegar kisi hverfur verða skrímslin auðvitað að hefja leit. Bækurnar um skrímslin eru orðnar 11 talsins, en tveir titlar eru uppseldir og ófáanlegir.
Nei! sagði litla skrímslið
Stór skrímsli gráta ekki
Skrímsli í myrkrinu
Skrímslapest
Skrímsli í heimsókn
Skrímsli á toppnum – UPPSELD / SOLD OUT
Skrímslaerjur – UPPSELD / SOLD OUT
Skrímslakisi
Skrímsli í vanda
Skrímslaleikur
Skrímslaveisla
Republished: This title from the Monsterseries, Monster Kitty (Skrímslakisi), has long been sold out. Skrímslakisi was first published in 2014 and received good reviews. It has now been republished, ten years later. The titles in the book series about the black and furry monsters are eleven but two titles are sold out. Hopefully they will also be republished soon!
Meira um skrímslabækurnar hér og um
höfundana og samstarfið hér.
Fleiri fréttir um skrímslin á heimasíðunni.
Read more about the Nordic monster series here;
and about the authors and the collaboration of the authors here.
Links to more news on the Monster series.
For further information about the Monster Series contact Forlagid Rights Agency.