Skrímslapest í Japan | Monster Flu in Japan
Skrímslafréttir! Myndabókin Skrímslapest kemur út í Japan í dag, 2. nóvember 2023, hjá forlaginu Yugi Shobou í Tokyo. Þýðandi er Shohei Akakura en þetta er þriðja bókin um skrímslin sem hann þýðir....
View ArticleSkrímsli að leik! | Monsters at play!
Skrímsli í leikhúsinu! Það hefur verið hreint dásamlegt að fylgjast með skrímslunum holdgerast í hæfileikaríkum leikurum hjá Leikfélagi Akureyrar síðustu daga, en LA hefur tekið til sýninga leikritið...
View ArticleVinir tveir | Two friends
Litla skrímslið og stóra skrímslið var frumsýnt í Hofi hjá Leikfélagi Akureyrar þann 13. janúar síðastliðinn. Það var gaman að taka þátt í gleðinni í Hofi og fagna með þessum listagóða sýningarhópi...
View ArticleSkrímsli klippt og skorin | Clear-cut monsters!
Skrímsli í bígerð: Fyrr í mánuðinum sendi ég nýjar myndlýsingar í skönnun, afrakstur vinnu undanfarinna mánuða. Ný bók um vinina þrjá: litla skrímslið, stóra skrímslið og loðna skrímslið kemur út í...
View ArticleSkrímslaveisla! | Monster Party!
Upplestur og útgáfuhóf: Skrímslaveisla er komin út og því verður fagnað með glaum og gleði á morgun laugardag 12. október, kl 14 í Bókabúð Forlagsins á Fiskislóð 39. Nýja bókin um skrímslin eru sú...
View ArticleSkrímslaveislan er klassík! | Five star review!
Bókadómur: Skrímslaveisla fékk þennan fína fimm-stjörnu bókadóm í nýjasta bókablaði Heimildarinnar. Þar skrifar Páll Baldvin Baldvinsson um bækur en hann kunni sannarlega að meta veisluna: „Enginn er...
View ArticleSkrímslakisi – fundinn á ný! | Monster Kitty – lost and found!
Endurútgáfa: Skrímslakisa hefur verið sárt saknað úr bókaröðinni um skrímslin. Nú er þessi áttunda bók í bókaflokknum loks fáanleg aftur. Í bókinni segir frá því þegar litla skrímslið eignast...
View Article„Sannkölluð veisla …“ | More stars for the monsters
Bókadómur: Skrímslaveisla fékk aldeilis fína umsögn hjá Kristínu Heiðu Kristinsdóttur á Morgunblaðinu á dögunum: „Snilldin við skrímslabækurnar er að þar er boðskapnum laumað inn með öllu sprellinu,...
View ArticleSkrímslaveisla: umsögn í Svíþjóð | Review in Sweden
Bókadómur: Skrímslaveisla kom út í Svíþjóð í nóvember hjá Argasso. Dómar sænsku bókasafnsþjónustunnar, BTJ, eru mikilvægir fyrir höfunda og útgefendur en Skrímslaveisla fékk góða umsögn eins og fyrri...
View ArticleSkrímslin í Danmörku – beint í mark! | The Monster series in Denmark
Bókadómur og útgáfa: Bókaútgáfan Vild Maskine tók við útgáfu skrímslaseríunnar af Torgaard-útgáfunni og hefur nú útgefið eða endurútgefið allar bækurnar í bókaflokknum. Í ár komu út þrjár bækur:...
View Article